Hertar heimsóknarreglur
Nú er ljóst að Covid faraldurinn er í miklum vexti í okkar samfélagi. Það er því mjög brýnt að fara varlega, sérstaklega í kringum okkar viðkvæma hóp, íbúa, notendur í dagþjálfun og tímabundinni dvöl. Við verðum því að herða heimsóknarreglur frá 30. desember: Við biðjum ykkur um að draga úr fjölda gesta sem koma í heimsókn eins og hægt er. Miðað er við að tveir aðilar að hámarki sinni heimsóknarhlutverkinu. Grímuskylda er á alla á Heilsuvernd Hjúkrunarheimili. Gildir einnig