Nýjar heimsóknarreglur
Viðbragðsráð Heilsuverndar hjúkrunarheimila hefur tekið ákvörðun um létta á takmörkunum varðandi heimsóknir til íbúa frá og með deginum í dag. Er það gert í ljósi þeirrar staðreyndar að langflestir íbúa og starfsmanna hafa nú þegar fengið Covid. En það eru vissulega ekki allir og þar sem fjöldi annarra umgangspesta er nú í gangi þá stígum við varlega til jarðar og tökum afléttingar í skrefum. Þar vegur þyngst að inflúensugreiningum hefur fjölgað undanfarnar vikur á landinu s