top of page

lífssaga
Lífssaga einstaklings er unnin út frá Eden hugmyndafræðinni, sem leggur áherslu á sjö meginþætti, eða vellíðunarlykla, sem skipta máli fyrir vellíðan fólks.
Til að hægt sé að veita einstaklingsmiðaða umönnun þurfa að vera til upplýsingar um notendur þjónustunnar, t.d. þekking á venjum viðkomandi, gildum, þörfum og óskum.
Starfsfólkið notar lífssöguna til efla vellíðan notenda, til að kynnast þeim betur og til að efla tengsl.
Lífssöguna má fylla út rafrænt eða á pappír. Vinstra megin er dálkur með texta og spurningum sem aðstoða við að fylla út auða dálkinn hægra megin. Þar er skrifað inn það sem skiptir mestu máli í daglega lífi.
Lífssaga
Footer
bottom of page