top of page
Hlid-hjukrunarh.jpeg
Nýsköpun og þróun

Nýsköpun og þróun

Gæðamál hafa lengi verið stjórnendum og öðru starfsfólki hjá Heilsuvernd Hjúkrunarheimilunum hugfangin og leitumst við að vera leiðandi í öldrunarþjónustu á Íslandi. Þetta þýðir að unnið hefur verið ötullt starf til að tryggja að heimilin uppfylli þarfir og væntingar bæði íbúa og aðstandenda þeirra. Grunnhugsunin er sú að ekki aðeins sé til heildstætt gæðakerfi sem tryggi að unnið sé eftir vinnureglum Heilsuvernd Hjúkrunarheimila, heldur einnig að þær reglur séu stöðugt undir smásjá í leit að leiðum til að bæta þjónustu og rekstur heimilanna.

 

Á síðustu árum hefur verið unnið að mörgum nýsköpunar- og þróunarverkefnum, oft í samvinnu við háskólastofnanir, einkafyrirtæki eða hvoru tveggja. Hér fyrir neðan er listi yfir mörg þeirra verkefna sem verið er að vinna að og er ætlað að hagræða í rekstri, bæta þjónustu og auka lífsgæði íbúa Heilsuvernd Hjúkrunarheimilanna.

Velferðartækni
Fleiri áhugaverð verkefni
Footer
bottom of page