top of page

Desember dagskrá

Það er nóg um að vera fyrir íbúa og notendur í Hlíð og Lögmannshlíð í desember. Starfsfólk iðju- og félagsstarfs á báðum stöðum hefur sett upp skemmtilega dagskrá þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Tónleikar, bakstur og samvera svo eitthvað sé nefnt. Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar og hægt er að fylgjst með á facebooksíðu heimilisins.bottom of page