top of page

Áfangaskýrsla um sveigjanlega dagþjálfun er komin út

Áfangamat nýsköpunar- og þróunarverkefnis um sveigjanlega dagþjálfun eftir annað starfsárið er nú aðgengilegt á vef Öldrunarheimila Akureyrar.


Helstu niðurstöður áfangamatsins er að ávinningur af sveigjanlegri dagþjálfun í formi bættra lífsgæða fyrir notendur og fjölskyldur þeirrar er ótvíræður. Notendur, aðstandendur og starfsfólk eru að mestu sammála um það að úrræðið bæti andlega líðan og stuðli að viðheldni og jafnvel framförum í líkamlegri færni og getu. Úrræðið er nú þegar orðinn mikilvægur hlekkur í þróun millistigsúrræða í þjónustu við aldraða.


Lesa skýrslu: Sveigjanleg dagþjálfun

sveigjanleg-dagthjalfun-afangaskyrsla-30
.
Download • 2.26MB



bottom of page