top of page

Kráarkvöld Lögmannshlíðar

Fimmtudagskvöldið 27. maí var fyrsta kráarkvöld Lögmannshlíðar í langan tíma.


Sólríkur og góður dagur sem undirstrikaði gleðina sem leyndi sér ekki hjá íbúum og starfsfólki og komu margir fram til að gleðjast, syngja og dilla sér saman.


Hlökkum við mikið til að geta endurtekið leikinn á ný með aðstandendum og hljómsveit!

Kráarkvöld og gestir

bottom of page