top of page

Vísindasiðanefnd samþykkir rannsókn á næringarástandi íbúa hjúkrunarheimila á Akureyri

24. september 2021

Þær frábæru fréttir bárust okkur í gær að Vísindasiðanefnd er búin að samþykkja rannsókn Berglindar S. Á. Blöndal, Klínísk næringarfræðings Msc og félaga hjá Heilsuvernd varðandi "Næringarástand íbúa hjúkrunarheimila á Akureyri, Íslandi" (Nutritional status of nursing home residents in Akureyri, Iceland).


Þetta er fyrsta rannsókn af þessum toga hérlendis og frábært skref í gæðavinnu hvað snertir næringu aldraðra. Húrra fyrir því og gangi ykkur vel!



bottom of page