top of page

Sóttkví í Árgerði

Íbúar í Árgerði, Lögmannshlíð eru nú komnir í sóttkví vegna smits sem greindust í dag hjá starfsmanni.


Lokað er fyrir allar heimsóknir Í Árgerði þar til niðurstöður úr sýnatöku mánudaginn 24. janúar liggja fyrir. Aðgerðirnar munu ekki hafa áhrif á aðra starfsemi Lögmannshlíðar.

Við munum upplýsa ykkur um næstu skref þegar niðurstaða úr sýnatökum mánudagsins liggja fyrir.


Munum að persónulegar sóttvarnir eru lykilatriði til að koma í veg fyrir smit, förum varlega.

bottom of page