Vegna afléttinga á sóttvarnarreglum í samfélaginu viljum við á Heilsuvernd Hjúkrunarheimili koma eftirfarandi skilaboðum á framfæri:
• Búið er að aflétta grímuskyldu á starfsfólk en áfram er grímuskylda á
aðstandendur og aðra gesti.
• Aðstandendum er nú heimilt að dvelja í sameiginlegum rýmum heimilanna og
matsal á Hlíð.
• Áfram gætum við að persónubundnum sóttvörnum og virðum fjarlægðatakmörk.
Aukning smita er aðallega meðal óbólusettra barna og ungmenna og því mælst til að sá hópur takmarki heimsóknir að sinni.
Takk fyrir samvinnu og skilning síðustu mánuði.
