top of page

Við afléttum öllu

Viðbragðsráð Heilsuverndar Hjúkrunarheimila hefur tekið ákvörðun um að aflétta öllum sóttvarnaraðgerðum varðandi aðstandendur og aðra gesti.


Þrátt fyrir afléttingar á takmörkunum höldum við áfram sinna grunnsóttvörnum og fara varlega í umgengni við viðkæma einstaklinga hjá okkur.

Við hvetjum ykkur til að bíða með heimsóknir ef þið eruð með einkenni umgangspesta.Með hækkandi sól höldum við áfram að bæta inn viðburðum, fjölga gestum og efla enn frekar lífsgæði lífi íbúa og notenda hjá okkur.Enn og aftur þökkum við fyrir góða samvinnu í baráttunni við Covid sem nú hefur staðið í rúmlega 2 ár.bottom of page