top of page

VILTU STARFA HJÁ HEILSUVERND HJÚKRUNARHEIMILI?

3. febrúar 2022


Við höfum opnað fyrir umsóknir um sumarstörf


Hjá Heilsuvernd Hjúkrunarheimili fer fram fjölbreytt og áhugaverð starfsemi í öldrunarþjónustu sem er í stöðugri þróun. Unnið er eftir Eden hugmyndafræðinni með áherslu á sjálfstæði, góðan heimilisbrag og lífsgæði íbúanna.


Við leggjum áherslu á jákvæðni og góð samskipti, lipurð í þjónustu og einlægan áhuga á starfi í þjónustu við aldraða samkvæmt Eden-hugmyndafræðinni.


Sumarstörf í boði

  • Hjúkrunarfræðingar og hjúkrunarfræðinemar

  • Sjúkraliðar

  • Umönnun

  • Félagsliðar

  • Starfsmaður í þvottahúsi

  • Aðstoð í eldhúsi

  • Matráður 3

Við hvetjum þig til þess að kynna þér nánar störfin sem eru í boði á heimsíðu Heilsuverndar Hjúkrunarheimilis www.hlid.is


Einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum á www.hlid.is

eða heimasíðu Heilsuverndar www.hv.is.


bottom of page