Fara á efnissvæði

Dagþjálfun og tímabundin dvöl

Í Hlíð er starfrækt dagþjálfun og tímabundin dvöl fyrir einstaklinga sem búa í heimahúsum og þurfa stuðning í þeim tilgangi að viðhalda færni og getu til að búa áfram heima.

Dagþjálfun á Hlíð

Í Hlíð er starfrækt dagþjálfun fyrir einstaklinga sem búa í heimahúsum og þurfa stuðning í þeim tilgangi að viðhalda færni og getu til að búa áfram heima. 

Að sækja um dagþjálfun

Tekið er við umsóknum í dagþjálfun í gegnum rafrænt form.

Þjónusta við notendur dagþjálfunar

Öflugt félagsstarf, viðburðir og fjölbreytt dagskrá er í boði fyrir notendur dagþjálfunnar alla virka daga.

Tímabundin dvöl

Á Hlíð eru rými fyrir tímabundna dvöl. Rými þessi eru einbýli og tvíbýli sem eru veitt í allt að 4 vikur í senn eða eftir samkomulagi. Tímabundin dvöl er hugsuð sem eitt af úrræðum til þess að fólk geti dvalið sem lengst heima.