Fréttir og tilkynningar

Frétt
Systur saman í Lögmannshlíð
17.6.2025
Lára Brynhildur og Magnfríður Dís búa tímabundið saman á herbergi í Lögmannshlíð þar sem Lára hefur fasta búsetu.

Frétt
Þakkir til sjálfboðaliðana okkar
6.6.2025
Heilsuvernd Hjúkrunarheimilin eru einstaklega rík af sjálfboðaliðum. Í hverri viku mæta til okkar um tólf einstaklingar og taka þátt í mismunandi verkefnum bæði í Hlíð og Lögmannshlíð.

Frétt
Markaðstorg í Lögmannshlíð
9.4.2025
Laugardaginn 10. maí verður haldið markaðstorg milli kl 13-15.

Frétt
Í sjúkraliðanám eftir raunfærnimat
4.4.2025
Axel Vatnsdal starfsmaður hjá Heilsuvernd Hjúkrunarheimili hafði aldrei stigið fæti inn í framhaldsskóla þegar hann ákvað að skrá sig í sjúkraliðanám síðasta haust, þá 51. árs.

Frétt
Þakkar langlífi sínu að hafa aldrei reykt
21.2.2025
Ingunn Björnsdóttir fagnar 100 ára afmæli í dag.

Sumarstörf 2025
27.1.2025
Við erum að ráða núna!
Viltu vinna á skemmtilegum vinnustað með skemmtilegu fólki í sumar?