Fara á efnissvæði

Fréttir og tilkynningar

Öskudeginum fagnað á Heilsuvernd Hjúkrunarheimilunum

Það var líf og fjör að vanda á Hlíð og Lögmannshlíð þegar öskudeginum var fagnað

Frétt

Heilsuvernd hlýtur Jafnlaunavottun

3.7.2023

6. desember 2023
Það er mikil ánægja að tilkynna að Heilsuvernd og öll fyrirtæki í samstæðunni, Heilsuvernd Heilsugæslan Urðarhvarfi, Heilsuvernd Hjúkrunarheimili og Heilsuvernd á Vífilsstöðum hafa hlotið Jafnlaunavottun sem byggir á jafnlaunastaðli ÍST85-2012.

Opnað fyrir umsóknir í sumarstörf

3.7.2023

Viltu starfa í góðu og glaðlegu vinnuumhverfi með öflugu fólki í sumar? 

Við höfum opnað fyrir umsóknir í sumarstörf hjá Heilsuvernd Hjúkrunarheimili.