Fara á efnissvæði

Að sækja um dagþjálfun

Tekið er við umsóknum í dagþjálfun í gegnum rafrænt form.

Sótt er um dvöl í dagþjálfun á rafrænu umsóknareyðublaðsformi þar sem fylltar eru út almennar upplýsingar um umsækjanda, getu og færni, upplýsingar um aðstandendur og fleira. 

Eftir að umsókn hefur verið móttekin og yfirfarin mun umsækjanda eða aðstanda þess sem sækir um berast svar í tölvupósti. 

Til að fá nánari upplýsingar um dagþjálfunina í Hlíð og stöðu umsóknar er hægt að hafa samband við:

Harpa Dögg Sigurðardóttir 
Deildarstjóri Dagþjálfunar 
Netfang: harpadogg@hlid.is 

Hafa samband

Hafðu samband ef þú ert með fyrirspurn eða óskar nánari upplýsinga um þjónustuna