Fara á efnissvæði

Um okkur

Heilsuvernd Hjúkrunarheimili, Hlíð og Lögmannshlíð, eru rekin af Heilsuvernd ehf. Á heimilinum er gert ráð fyrir alls 182 íbúum, þar af eru 155 hjúkrunarrými, 7 dvalarrými og 21 hjúkrunarrými fyrir tímabundna dvöl.

Heilsuvernd Hjúkrunarheimilin eru rekin af Heilsuvernd ehf., samkvæmt sérstökum samningi við ríkið og eru hluti af félagsþjónustu Akureyrarbæjar. Samkvæmt samningi við nágrannasveitarfélög eiga aldraðið íbúar þeirra einnig kost á þjónustu hjúkrunarheimilanna.

Heilsuvernd Hjúkrunarheimili eru staðsett í Hlíð og Lögmannshlíð. Á heimilinum er gert ráð fyrir alls 182 íbúum, þar af eru 155 hjúkrunarrými, 7 dvalarrými og 21 hjúkrunarrými fyrir tímabundna dvöl.

Heilsuvernd Hjúkrunarheimilin starfa eftir Eden hugmyndafræðinni sem leggur áherslu á að skapa innihaldsríkt líf þar sem íbúar fá tækifæri til þátttöku.  

Umhyggja - Virðing - Samvinna - Gleði

Hafa samband

Afgreiðslan okkar í Hlíð er opin virka daga frá kl. 08:00-16:00.
Sími, 460-9100.

Þú getur einnig sent okkur skilaboð og við munum hafa samband til baka.