Heilsuvernd hlýtur jafnlaunavottun
top of page

Fréttir
Fréttir

Öll fyrirtæki í Heilsuvernd samstæðunni hafa hlotið Jafnlaunavottun sem byggir á jafnlaunastaðli ÍST85-2012


Desember dagskrá
Það er nóg um að vera fyrir íbúa og notendur í Hlíð og Lögmannshlíð í desember. Starfsfólk iðju- og félagsstarfs á báðum stöðum hefur...


Hjóluðu fimm ferðir til Noregs
Í október ár hvert fer fram hjólakeppnin Road worlds for seniors. Keppnin er norsk en fer fram um allan heim. Heilsuvernd...


Önnur sýning í samstarfi Listasafnsins og hjúkrunarheimilisins opnar á Hlíð
Opnun listasýningarinnar ‘Hér og þar II’ fór fram á Heilsuvernd hjúkrunarheimili, Hlíð, síðastliðinn föstudag. Sýningin er í matsalnum á...


Forsetahjónin heimsækja Hlíð
Hlíð fékk góða heimsókn í dag þegar forsetahjónin litu við. Farið var um allt heimilið, hittu þau á íbúa, dagþjálfunargesti og fengu að...

Nýsköpun í velferðarþjónustu
Heilsuvernd vekur athygli á málþinginu "Nýsköpun í velferðarþjónustu" sem fer fram á vegum Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu,...


Heilsuvernd Hjúkrunarheimili - VIRKt fyrirtæki 2023
Í dag hlaut Heilsuvernd Hjúkrunarheimili viðurkenningu frá Virk sem VIRKt fyrirtæki 2023.

Sumarstörf - Viltu vinna á skemmtilegum vinnustað með skemmtilegu fólki?
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili óska eftir að ráða starfsfólk til sumarafleysinga. Í boði eru fjölbreytt störf þar sem jákvæðni, góð...

Jóla- og nýárskveðja 2022
Sendum öllum vinum og velunnurum bestu jól- og nýárskveðjur með þökk fyrir árið sem er að líða. Sérstakar þakkir til sjálfboðaliða og...


Þjónustukönnun meðal íbúa Heilsuverndar Hjúkrunarheimila og aðstandenda
Í upphafi sumars var þjónustukönnun framkvæmd meðal íbúa Heilsuverndar Hjúkrunarheimila og aðstandenda þeirra. Framkvæmdaraðili...

Tilkynning: Bilun í símkerfi
13. júlí 2022. Vegna bilunar í símkerfi næst ekki í okkur í aðalsímanúmer 460-9100. Við biðjumst velvirðingar á óþægindunum en unnið er...


VELTEK Ráðstefna - Dagþjálfun á Heilsuvernd Hjúkrunarheimili
Þóra Sif Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri á Heilsuvernd Hjúkrunarheimili, hélt glæsilegt og mjög áhugavert erindi um Dagþjálfun á Heilsuverd


Þrír starfsmenn HH heimsmeistarar í íshokkí
Íslenska kvennalandsliðið í íshokki vann um helgina gull á heimsmeistaramóti í Króatíu eftir bráðabana á móti Ástralíu.

Magnús Örn, matreiðslumeistari hlýtur heiðursorðu
Nú á dögunum hlaut Magnús Örn Friðriksson, matreiðslumeistarinn okkar heiðursorðuna Cordon Bleu frá Klúbbi matreiðslumeistara. Cordon...


Hjúkrunarfræðingar til framtíðarstarfa
5. maí. 2022 Heilsuvernd Hjúkrunarheimili óska eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til framtíðarstarfa á Hlíð. Við leitum að einstaklingum...


Ný símaskrá
2. maí 2022 Frá og með hádegi mánudaginn 2. maí mun nýtt símkerfi verða virkt á Heilsuvernd Hjúkrunarheimili. Með nýju símkerfi verða...

Heilsuvernd Hjúkrunarheimili er 1 árs í dag
1. maí 2022 Við eigum afmæli í dag ! Það er gaman að segja frá því að Heilsuvernd Hjúkrunarheimili hefur nú starfað í 1 ár á Akureyri...


Við afléttum öllu
Viðbragðsráð Heilsuverndar Hjúkrunarheimila hefur tekið ákvörðun um að aflétta öllum sóttvarnaraðgerðum varðandi aðstandendur og aðra...


Nýjar heimsóknarreglur
Viðbragðsráð Heilsuverndar hjúkrunarheimila hefur tekið ákvörðun um létta á takmörkunum varðandi heimsóknir til íbúa frá og með deginum í...


Tilkynning vegna veðurs
Þar sem veðurspáin er slæm verður á morgun, mánudaginn 7. febrúar, lokað í dagþjálfun Hlíð. Verið er að hafa samband símleiðis við...
bottom of page