Íbúar

Heilsuvernd Hjúkrunarheimili eru á tveimur stöðum, Hlíð og Lögmannshlíð.  

  • Hlíð, þar búa 138 íbúar á 10 heimilum sem eru Asparhlíð, Beykihlíð, Birkihlíð,  Einihlíð, Furuhlíð, Grenihlíð, Reynihlíð, Skógarhlíð og Víðihlíð. Þar að auki búa 10 íbúar í raðhúsum við Hlíð.

  • Lögmannshlíð, þar búa 45 íbúar á 5 heimilum sem eru Árgerði, Bandagerði, Kollugerði, Melgerði og Sandgerði.

Hagnýtar upplýsingar fyrir íbúa

Í handbók hjúkrunarheimilinna er samantekt á upplýsingum fyrir íbúa hjúkrunarheimilanna ásamt upplýsingum úr "Handbók fyrirtækja í velferðarþjónustu fyrir íbúa hjúkrunarheimila".

 

Með handbókinni er á einum stað teknar saman hagnýtar upplýsingar og reglur sem varða málefni nýrra íbúa á hjúkrunarheimilum.

Þessi fyrsta útgáfa af ítarlegri handbók var gefin út í maí 2018 og verður endurskoðuð reglulega eftir því sem tilefni verður til. 

Sækja handbókina "Hagnýtar upplýsingar fyrir íbúa hjúkrunarheimilanna".

Handbok-image.jpg