top of page

Minningarkort
Minningarkort
Hægt er að kaupa minningarkort til að heiðra og minnast látinna ástvina og um leið styrkja starfsemi hjúkrunarheimilanna. Allur ágóði af sölu kortanna er nýttur til kaupa á ýmsum búnaði fyrir heimilin.
Minningarkortin eru til sölu í afgreiðslunni á Hlíð alla virka daga frá kl. 8:00 - 12:30 og 13:00 - 15:00.
Minningarkortin eru einnig fáanleg í Blómabúðinni Akur og Pennanum Eymundsson. Við tökum einnig við pöntun á minningarkorti í síma 460-9100.
Þú getur pantað minningarkort með því að fylla út pöntunarformið hér fyrir neðan. Minningarkortið er sent á heimilsfang ættingja/vina hins látna og gjöfin verður skráð í nafni hans.
Panta minningarkort

Footer
bottom of page