top of page
Hlid-hjukrunarh.jpeg
Minningarkort

Minningarkort

Hægt er að kaupa minningarkort til að heiðra og minnast látinna ástvina og um leið styrkja starfsemi hjúkrunarheimilanna. Allur ágóði af sölu kortanna er nýttur til kaupa á ýmsum búnaði fyrir heimilin.

Minningarkortin eru til sölu í afgreiðslunni á Hlíð alla virka daga frá kl. 8:00 - 12:30 og 13:00 - 15:00. 
Minningarkortin eru einnig fáanleg í Blómabúðinni Akur og Pennanum Eymundsson. Við tökum einnig við pöntun á minningarkorti í síma 460-9100. 

 

Þú getur pantað minningarkort með því að fylla út pöntunarformið hér fyrir neðan. Minn­ing­ar­kort­ið er sent á heim­ils­fang ætt­ingja/vina hins látna og gjöf­in verð­ur skráð í nafni hans. 

Panta minningarkort

Footer
bottom of page