Hlid-hjukrunarh.jpeg
 

Mötuneyti

Í Hlíð er rekið mötuneyti Heilsuvernd Hjúkrunarheimilanna. Í eldhúsinu er matreiddur hollur og fjölbreyttur matur, auk þess sérfæðis sem þörf er á, á hverjum tíma.

Leitast er við að framleiða heimilislegan mat sem hentar flestum.

Í mötuneytinu er eldaður allur matur fyrir íbúa Hlíðar og geta þeir starfsmenn sem vilja keypt sér mat.

Auk þess er eldaður hádegisverður fyrir íbúa Lögmannshlíðar. 

Matreiðslumeistari, Magnús Örn Friðriksson

Sími: 460-9119

Netfang: magnusorn@hlid.is

MATSEÐILL

Mötuneyti