top of page

Mötuneyti
Mötuneyti
Í Hlíð er rekið mötuneyti Heilsuverndar Hjúkrunarheimila. Í eldhúsinu er matreiddur hollur og fjölbreyttur matur, auk þess sérfæðis sem þörf er á, á hverjum tíma.
Leitast er við að framleiða heimilislegan mat sem hentar flestum.
Í mötuneytinu er eldaður allur matur fyrir íbúa Hlíðar og geta þeir starfsmenn sem vilja keypt sér mat.
Auk þess er eldaður hádegisverður fyrir íbúa Lögmannshlíðar.
Yfirmatreiðslumeistari, Magnús Örn Friðriksson
bottom of page