top of page
Hlid-hjukrunarh.jpeg
Stefna

stefna

Staða og stefna
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili (áður ÖA) er hjúkrunar- og dvalarheimili fyrir aldraða og aðra þá
einstaklinga sem hafa viðurkennt mat Færni- og heilsumatsnefndar á þörf fyrir búsetu í
dvalar- og hjúkrunarrýmum sbr. reglugerð nr. 466/2012.


Hjúkrunarheimilin eru rekin af Heilsuvernd ehf. samkvæmt sérstökum samningi við heilbrigðis- og
velferðarráðuneyti og starfa á grundvelli laga, reglugerða og kröfulýsinga um öldrunarþjónustu.

Heilsuvernd Hjúkrunarheimilin voru áður rekin af Akureyrarbæ og var mótuð stefna sem hjúkrunarheimilin starfa eftir, sjá hér.

 

Bæklingur - Kynningarrit um Heilsuvernd Hjúkrunarheimilin (áður ÖA)
Í kynningarriti sem tekið var saman á árinu 2013 er að finna gagnlegar upplýsingar um starfsemi og áherslur í starfi hjúkrunarheimilanna.

Footer
bottom of page