top of page

Tímabundin dvöl
Tímabundin dvöl
Á Heilsuvernd Hjúkrunarheimilunum eru rými fyrir tímabundna dvöl. Rými þessi eru einbýli og eru veitt í allt að 4 vikur í senn eða eftir samkomulagi.
Tímabundin dvöl er hugsuð sem eitt af úrræðum til þess að fólk geti dvalið sem lengst heima.
Nánari upplýsingar um tímabundna dvöl er að finna á heimasíðu HSN
Sækja þarf um tímabunda dvöl á sérstöku eyðublaði og umsókninni skilað til:
Færni- og heilsumatsnefndar Norðurlands
Heilsugæslustöðinni á Akureyri
Hafnarstræti 99
600 Akureyri
Umsóknin er síðan tekin fyrir á fundi matsnefndar og henni svarað eins fljótt og auðið er.
Allar upplýsingar um tímabundnar dvalir og umsóknir veitir Erla Björk Helgadóttir, sími: 460 - 9191, netfang: erlah@hlid.is
Footer
bottom of page