Fara á efnissvæði

Fréttir og tilkynningar

Frétt

Oddfellow afhendir Lögmannshlíð styrk

22.12.2025

Í dag færði Rebekkustúkan nr. 2 Auður á Akureyri Lögmannshlíð styrk fyrir kaupum á nýjum saumavélum.

Frétt

Hundruðustu jólin

22.12.2025

,, Þetta verða hundruðustu jólin mín, sem er svo skrítið því mér finnst ég ekkert vera gömul."

Jólakveðja

17.12.2025

Sendum öllum vinum og velunnurum bestu jóla og nýárskveðjur með þökk fyrir árið sem er að líða.

Frétt

Lokunar daga yfir jólin í dagþjálfun

16.12.2025

Nú fer að líða að jólum og við viljum minna á að dagþjálfun er lokuð eftirfarandi daga

Frétt

Ráðgjöf um málefni einstaklinga með heilabilun og aðstandendur þeirra

5.11.2025

Þær Petra Sif og Björg Jónína iðjuþjálfar hjá Heilsuvernd Hjúkrunarheimili, hófu haustið 2024 nám í Ráðgjöf um málefni einstaklinga með heilabilun og aðstandendur þeirra sem er ný námsleið hjá Háskólanum á Akureyri og Háskóla Íslands

Frétt

Starfslok eftir um 40 ár í umönnun

28.8.2025

Þær Sigrún Geirsdóttir og Helga Ingólfsdóttir hafa átt farsælan feril í starfi á hjúkrunarheimilum.

Frétt

Starfsfólk óskast í umönnunarstörf

4.7.2025

Heilsuvernd Hjúkrunarheimili óska eftir að ráða starfsmenn í umönnunarstörf á Aspar- og Beykihlíð. 

Frétt

Systur saman í Lögmannshlíð

17.6.2025

Lára Brynhildur og Magnfríður Dís búa tímabundið saman á herbergi í Lögmannshlíð þar sem Lára hefur fasta búsetu. 

Frétt

Þakkir til sjálfboðaliðana okkar

6.6.2025

Heilsuvernd Hjúkrunarheimilin eru einstaklega rík af sjálfboðaliðum. Í hverri viku mæta til okkar um tólf einstaklingar og taka þátt í mismunandi verkefnum bæði í Hlíð og Lögmannshlíð.