Fara á efnissvæði

Fréttir og tilkynningar

Frétt

Ráðgjöf um málefni einstaklinga með heilabilun og aðstandendur þeirra

5.11.2025

Þær Petra Sif og Björg Jónína iðjuþjálfar hjá Heilsuvernd Hjúkrunarheimili, hófu haustið 2024 nám í Ráðgjöf um málefni einstaklinga með heilabilun og aðstandendur þeirra sem er ný námsleið hjá Háskólanum á Akureyri og Háskóla Íslands

Frétt

Starfslok eftir um 40 ár í umönnun

28.8.2025

Þær Sigrún Geirsdóttir og Helga Ingólfsdóttir hafa átt farsælan feril í starfi á hjúkrunarheimilum.

Frétt

Starfsfólk óskast í umönnunarstörf

4.7.2025

Heilsuvernd Hjúkrunarheimili óska eftir að ráða starfsmenn í umönnunarstörf á Aspar- og Beykihlíð. 

Frétt

Systur saman í Lögmannshlíð

17.6.2025

Lára Brynhildur og Magnfríður Dís búa tímabundið saman á herbergi í Lögmannshlíð þar sem Lára hefur fasta búsetu. 

Frétt

Þakkir til sjálfboðaliðana okkar

6.6.2025

Heilsuvernd Hjúkrunarheimilin eru einstaklega rík af sjálfboðaliðum. Í hverri viku mæta til okkar um tólf einstaklingar og taka þátt í mismunandi verkefnum bæði í Hlíð og Lögmannshlíð.

Frétt

Markaðstorg í Lögmannshlíð

9.4.2025

Laugardaginn 10. maí verður haldið markaðstorg milli kl 13-15.

Frétt

Í sjúkraliðanám eftir raunfærnimat

4.4.2025

Axel Vatnsdal starfsmaður hjá Heilsuvernd Hjúkrunarheimili hafði aldrei stigið fæti inn í framhaldsskóla þegar hann ákvað að skrá sig í sjúkraliðanám síðasta haust, þá 51. árs.