Fara á efnissvæði

Jólaopnun í iðju- og dagþjálfun á Hlíð

Kæru notendur og aðstandendur 

Við viljum minna á að dagþjálfun er lokuð rauða daga kringum jól og áramót, ásamt þriðjudaginn 24. desember og þriðjudaginn 31. desember.

Aðra daga er hefðbundin opnun, en gott væri að láta vita ef áætlað er að taka frí í kringum þessa daga.

Mánudagur 23. des Opið

Þriðjudagur 24. des Lokað

Miðvikudagur 25. des Lokað

Fimmtudagur 26. des Lokað

Föstudagur 27. des Opið

Mánudagur 30 des Opið

Þriðjudagur 31. des Lokað

Miðvikudagur 1. jan Lokað

Fimmtudagur 2. jan Opið

 

Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári um leið og við þökkum allt hið liðna.

 

Jólakveðja

Stafsfólk iðju og dagþjálfunnar