Öskudeginum fagnað á Heilsuvernd Hjúkrunarheimilunum
Það var líf og fjör að vanda á Hlíð og Lögmannshlíð þegar öskudeginum var fagnað
Það er löng hefð fyrir þvi að starfsfólk klæði sig upp og fagni öskudeginum ár hvert. Bæði í Hlíð og Lögmannshlíð koma öskudagslið sem fara um inn á heimilin og syngja fyrir íbúa og dagþjálfunargesti, það er tekið vel á móti þeim og ekki ólíklegt að beðið sé um eitt til tvö aukalög.