Fara á efnissvæði

Lokunar daga yfir jólin í dagþjálfun

Nú fer að líða að jólum og við viljum minna á að dagþjálfun er lokuð eftirfarandi daga

Lokað er rauða daga kringum jól og áramót, einnig verður lokað miðvikudaginn 24. desember og miðvikudaginn 31. desember. Aðra daga er hefðbundin opnun, en gott væri að láta vita ef áætlað er að taka frí í kringum þessa daga.

Mánudagur 22. des Opið

Þriðjudagur 23. des Opið

Miðvikudagur 24. des Lokað

Fimmtudagur 25. des Lokað

Föstudagur 26 des Lokað

Mánudagur 29 des Opið

Þriðjudagur 30. des Opið

Miðvikudagur 31. des Lokað

Fimmtudagur 1 jan Lokað

Föstudagur 2. jan Opið

Við óskum notendum og aðstandendum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári um leið og við þökkum allt hið liðna.